Áfram stelpur!

DSC 0021 resizeĆfingar fyrir stelpur eru nú ađ hefjast hjá Skákfélaginu. Ţađ er hiđ gamalreynda skákfljóđ Ulker Gasanova sem mun sjá um ćfingarnar, en eins og skákáhugamönnum er hún einmitt upprunnin í fćđingarborg Garrí Kasparovs (sem flestir vita deili á) og fékk sína fyrstu skákţjálfun einmitt ţar, í Bakú.

Ćfingarnar byrja á morgun, ţriđjudag kl. 16.30.  Ţađ er bara ađ mćta og byrja!  Viđ munum ţreifa okkur áfram í fyrstu, en ef grundvöllur er fyrir ćfingunum verđur ţeim haldiđ áfram til vors. Caissa lengi lifi!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband