Áfram stelpur!
Mánudagur, 11. febrúar 2013

Ćfingarnar byrja á morgun, ţriđjudag kl. 16.30. Ţađ er bara ađ mćta og byrja! Viđ munum ţreifa okkur áfram í fyrstu, en ef grundvöllur er fyrir ćfingunum verđur ţeim haldiđ áfram til vors. Caissa lengi lifi!
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.