Norđurlandamótiđ í skólaskák
Mánudagur, 11. febrúar 2013
Prýđisárangur hjá Mikael og Jóni
Norđurlandamótiđ í skólaskák var háđ á Bifröst í Borgarfirđi nú um helgina. Keppnin fór fram í fimm aldursflokkum og tefla 12 krakkar í hverjum flokki. Af 10 fulltrúum Íslands eigum viđ skákfélagsmenn tvo, ţá Mikael Jóhann Karlsson og Jón Kristin Ţorgeirsson. Báđir stóđu sig međ sóma á mótinu og náđi Mikael 3. sćti og bronsverđlaunum í A-flokki (18-20 ára) međ 3,5 vinningum í 6 skákum. Jón tefldi í C-flokki (14-15 ára) og mátti láta sén nćgja 2,5 vinning eftir ađ hafa tapađ tveimur síđustu skákum sínum. Báđir tefldu ţeir viđ mun stigahćrri andstćđinga í flestum sinna skáka og bćttu sig verulega ađ stigum; Mikael hćkkar um 10 stig á mótinu og Jón um 13 stig.
Viđ skákfélagsmenn sendum ţeim báđum árnađaróskir; ţeir eru báđir ađ bćta sig og munu gera enn betur nćst!
Sjá ennfremur frétt um mótiđ á skak.is og öll úrslit á Chess-Results: http://www.chess-results.com/tnr90104.aspx?art=0&lan=1&flag=30&wi=821Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.