Haraldur verđskuldađur meistari

Hjörleifur annar eftir mikla baráttu

2012 nóv 186Skákţingi Akureyrar lauk í dag, á 94. afmćlisdegi Skákfélagsins. Ýmis atvik högđuđu ţví ţannig ađ sumar skákir síđustu umferđar voru ţegar tefldar; m.a. var félagi Jón Kristinn horfinn til Bifrastar og Haraldur stýrimađur á erlendar slóđir. Umferđin var engu ađ síđur spennandi, eins og mótiđ allt. Ţannig varđ bráđajafntefli hjá Hjörleifi og Sigurđi ( og hefur sá fyrrnefndi nú ađeins tapađ eini skák af 20) og einnig í stuttri skák milli Jakobs og Jóns Kristins. Haraldur neytti aflsmunar gegn Símoni međ laglegri peđsfórn og svo kljáđust ţeir í miklu tímahraki Karl von Vramsokn og Rúnar skógfrćđingur. Ţar var sá síđarnefndi međ lukkulegri stöđu um tíma, en seigla Kalla á endasprettinum reyndist honum heilladrjúg nú sem stundum áđur og hafđi hann sigur eftir mikiđ tímahrak Rúnars, sem féll í vandtefldri stöđu. Ţar međ var allt klárt og verđur nú nýtt nafn skráđ á bikarinn góđa; Haraldur Haraldsson, sem titlađur er stýrimađur í símaskrá.

Röđ keppenda var ţessi:

Haraldur Haraldsson                 8 v.

Hjörleifur Halldórsson              

Andri Freyr Björgvinsson og

Sigurđur Arnarson                    5

Karl Egill Steingrímsson           

Jakob Sćvar Sigurđsson           4

Rúnar Ísleifsson,

Símon Ţórhallsson og

Jón Kristinn Ţorgeirsson          

Hreinn Hrafnsson                     

Viđ óskum Haraldi hjartalega til hamingju međ sinn fyrsta Akureyrarmeistaratitil.  Hann sýndi yfirburđi á mótinu og er vel ađ meistaratitlinum kominn.   

Nánar á Chess-Results


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband