Nćstsíđasta umferđ Skákţingsins:

Hörđ barátta um annađ sćtiđ!

IMG 7399Eins og áđur hefur komiđ fram var baráttan um meistaratitilinn ţegar útkljáđ sl. sunnudag ţegar sjöunda umferđin var tefld. Haraldur stafnbúi Haraldsson vann ţá sína sjöttu skák og náđi óbrúanlegu forskoti á keppinauta sína. Í nćstsíđustu umferđ í gćrkveldi sigldi hann lognkyrran sjó og stefni fleyi sínu í jafnteflishöfn. Andstćđingur hans, Andri  Freyr Björgvinsson, var reyndar međ sótthita en tefldi samt, enda einn ţeirra sem heyja baráttu um annan sćtiđ á mótinu. Ţađ gera líka Sigurđur Arnarson sem Hreinlega lúpíndi andstćđing sinn til uppgjafar og Hjörleifur grásleppubóndi Halldórsson sem felldi sinn mann á Benkö-bragđi  sem hann beitti nú í fyrsta sinn á sextíu ára skákferli. Ţá má nefna ađ Símon Ţórhallsson, „Simanovic“ fór Karlmannlega fram gegn sínum andstćđingi og beitti hann leikţröng í hróksendatafli svo um munađi.  Allt voru ţetta glćsilegar skákir og fóru svona:

·         Rúnar-Jón Kristinn          ˝

·         Andri-Haraldur                 ˝

·         Sigurđur-Hreinn              1-0

·         Jakob-Hjörleifur              0-1

·         Símon-Karl                         1-0

Ađ einni umferđ ólokinni er stađan sú í mótinu ađ Haraldur er enn langefstur međ 7 vinninga, Hjörleifur hefur 5, Sigurđur og Andri 4,5 og í hnapp koma svo ţeir Rúnar, Jakob Sćvar, Símon og Karl međ 3,5.

Mótinu lýkur á sunnudag.

 

Chess-Results


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband