Íslandsmót stúlkna:
Sunnudagur, 3. febrúar 2013
Frábćr árangur hjá Tinnu!
Íslandsmót stúlkna í skólaskák fór fram í Reykjavík um helgina. Ţar var Tinna Ósk Ompi Rúnarsdóttir okkar međal keppenda og stóđ sig međ mikilli prýđi, náđi öđru sćti í yngri flokki á eftir Nansý Davíđsdóttur, Íslandsmeistara barna.
Viđ félagar Tinnu í Skákfélaginu óskum henni til hamingju međ árangurinn.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.