Haraldur allsherjargođi

Ţađ eru engar nýjar fréttir ađ Haraldur Haraldsson sé í stuđi. Hann er ţegar búinn ađ sýna ţađ á Skákţingi Akureyrar, hinu 75. í röđinni. En ţađ eru óneitanlega fréttir ađ hann sé búinn ađ tryggja sér sigur á mótinu ţegar tveimur umferđum er ólokiđ. Svona er hann grimmur.

Í dag var háđ 7. umferđ Skákţingins af 9.  Ţar bar margt til tíđinda, en ţó ekkert meira en skák tveggja stigahćstu manna mótsins, HH sem fyrr var getiđ og Sigurđar Arnarsonar sem nefndur hefur veriđ magister í í ţessum pistlum, m.a. vegna drjúgs framlags síns til unglingaţjálfunar á vegum félagsins.  Sigurđur vann snemma skiptamun en fékk ađ launum ţrönga stöđu. Ţegar hann gaf skiptamuninn til baka reyndist eftirleikurinn fullerfiđur og HarHar vann fullnađarsigur. Vildi ţađ Sigurđi til óhapps ađ hann á afmćli í dag. Bćttist ţar eitt ár viđ manndómsárin mörgu, en eins og löngu er kunnugt međal skákmanna, tapa menn oftast skákum sínum á afmćlisdaginn, einkum ef ţćr eru mikilvćgar. En hér koma úrslitin í heild sinni:

Haraldur-Sigurđur       1-0

Andri-Símon                1-0

Jón Kristinn-Karl         0-1

Hreinn-Jakob             1/2

Hjörleifur-Rúnar         1/2

Í ţessu móti glíma ćskan og ellin (og ýmsir fleiri reyndar!). Í einni skák dagsins áttust viđ yngsti og elsti keppandinn. Ţar náđi Karl Egill ađ leggja ađ vellit ari og karl egill andstćđing sem er 57 árum yngri en hann. Ţar skipti reynslan sköpum.

Áttunda og nćstsíđasta umferđ Skákţingsins verđur háđ nk. fimmtudag 7. febrúar. Ogsvo allt um mótiđ hér

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband