Skákstjórinn sem hraut

... og ađrar fréttir.

 Picture 038Ţađ var heimilislegt andrúmsloft í félagsheimili Skákfélagsins í kvöld ţegar lokaskákir 6. umferđar Skákţingsins voru telfdar. Međan hrađskákmenn börđust í mótaröđinni í suđursal, fóru tvćr skákir 6. umferđar SŢA fram í norđursal. Vel er hljóđeinangrađ milli skáksalanna ţannig ađ hrađskákmenn urđu lítt varir viđ hrotur skákstjórans í nyrđra. Ţeir sem ţar voru luku sínum skákum möglunarlaust enda linnti hrotunum brátt og skákstjórinn reis upp viđ dogg. Ţar međ lauk sjöttu umferđ sem hér segir:

Sigurđur-Andri        1-0

Rúnar-Hreinn         0-1

Símon-Jón Kristinn 0-1

Jakob-Haraldur      0-1

Karl-Hjörleifur        1/2

Međ ţessum úrslitum jók Haraldur forystu sína í heila tvo vinninga. Hann hefur nú 5,5 ađ loknum sex umferđum. Nćstir honum koma fráfarandi meistari Hjörleifur H og magister Sigurđur A međ 3,5 vinning hvor. Ađrir koma svo í hnapp ţar á eftir.

Nćst verđur telft á Skákţinginu á sunnudag og ţá verđa allir vakandi.

Chess-Results

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband