Jón öruggur sigurvegari

Í kvöld fór fram önnur umferđ í TM mótaröđinni. Leikar fóru ţannig ađ Jón Kristinn sigrađi af öryggi međ 9,5 af 10 mögulegum en ellefu keppendur tóku ţátt. Í öđru til ţriđja sćti urđu Sigurđur Arnarson og Smári Ólafsson urđu jafnir í 2.-3. sćti međ 7,5 vinninga og Sigurđur Eiríksson fjórđi međ 6 vinninga.

Nćst verđur teflt í TM-mótaröđinni 14. febrúar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband