Mikael Jóhann ţriđji í Reykjavík

Omar og MikaelÍ gćrkvöldi lauk Kornaxmótinu, Skákţingi Reykjavíkur. Í lokaumferđinni áttu tveir efstu menn mótsins, Ómar Salama og Davíđ Kjartansson ađ mćta Akureyringunum Mikael Jóhanni Karlssyni og Ţór Valtýssyni. Fram ađ ţví höfđu ţeir Ómar og Davíđ unniđ allar sínar skákir nema innjafntefli viđ Ţór en Mikael lagđi Ómar! Í nćst síđustu umferđ hafđi Mikki unniđ eiginkonu Ómars, Lenku Ptácnikovu og er óvíst ađ hann rati á jólakortalista ţeirra hjóna. Davíđ varđ ţví skákmeistari Reykjavíkur, Ómar í öđru sćti og Mikael í ţví ţriđja. Ţetta er frábćr árangur en hann var 15. stigahćsti keppandinn af ţeim 63 sem tóku ţátt. Hann vann fjórar síđustu skákir sínar og endađi međ 7 vinninga af 9 mögulegum og hćkkar um 29,5 alţjóđleg skákstig fyrir árangurinn.

Rd.

Bo.

SNo

 

Name

RtgI

RtgN

FED

Club/City

Pts.

Res.

we

w-we

K

rtg+/-

1

15

47

 

Kristbergsson Björgvin

1207

1049

ISL

TR

4.0

s 1

0.92

0.08

15

1.20

2

15

39

 

Jóhannesson Kristófer Jóel

1434

1373

ISL

Fjölnir

4.0

w 1

0.92

0.08

15

1.20

3

6

8

 

Pálsson Halldór

2074

2029

ISL

TR

6.5

s ˝

0.34

0.16

15

2.40

4

4

6

 

Friđjónsson Júlíus

2185

2172

ISL

TR

6.0

w 0

0.22

-0.22

15

-3.30

5

9

31

 

Stefánsson Vignir Vatnar

1627

1500

ISL

TR

4.5

s ˝

0.88

-0.38

15

-5.70

6

11

28

 

Hauksdóttir Hrund

1669

1623

ISL

Fjölnir

5.5

w 1

0.85

0.15

15

2.25

7

8

18

 

Antonsson Atli

1866

1883

ISL

TR

5.5

s 1

0.63

0.37

15

5.55

8

4

3

WGM

Ptácníková Lenka

2281

2248

ISL

Hellir

6.0

w 1

0.13

0.87

15

13.05

9

1

4

 

Salama Omar

2265

2240

ISL

Hellir

7.5

s 1

0.14

0.86

15

12.90

 Ţór og Davíđ

Ţór Már Valtýsson stóđ sig einnig mjög vel og var annar tveggja sem náđi jafntefli viđ sigurvegara mótsins. Hann hlaut 6 vinninga og tapađi ađeins einni skák. Hann var skráđur 10. í stigaröđinni en endađi í 8. sćti í mótinu og hćkkar um 16,5 stig fyrir árangurinn.

Rd.

Bo.

SNo

 

Name

RtgI

RtgN

FED

Club/City

Pts.

Res.

we

w-we

K

rtg+/-

1

10

42

 

Pálsdóttir Sóley Lind

1374

1452

ISL

TG

5.0

w 1

0.92

0.08

15

1.20

2

10

25

 

Andrason Páll

1752

1877

ISL

Skákfélag Íslands

3.5

s ˝

0.83

-0.33

15

-4.95

3

9

27

 

Jónsson Tómas Árni

1706

1631

ISL

Hellir

4.0

w 1

0.87

0.13

15

1.95

4

3

5

 

Ómarsson Dađi

2218

2238

ISL

TR

6.0

s ˝

0.25

0.25

15

3.75

5

7

19

 

Harđarson Jón Trausti

1843

1908

ISL

Fjölnir

5.5

w ˝

0.74

-0.24

15

-3.60

6

5

7

IM

Bjarnason Sćvar Jóhann

2141

2118

ISL

Vinjar

3.5

s 1

0.34

0.66

15

9.90

7

2

4

 

Salama Omar

2265

2240

ISL

Hellir

7.5

w 0

0.20

-0.20

15

-3.00

8

6

17

 

Ragnarsson Dagur

1954

2031

ISL

Fjölnir

5.5

s 1

0.60

0.40

15

6.00

9

2

1

FM

Kjartansson Davíđ

2323

2309

ISL

Víkingaklúbburinn/Ţróttur

8.0

w ˝

0.15

0.35

15

5.25

 

Einar Hjalti og Óskar LongŢriđji félaginn í Skákfélagi Akureyrar stóđ sig einnig međ stakri prýđi ţótt hann setti ekki strik í sigurvegarareikninginn.  Óskar Long var skráđur í 34. sćti styrkleikarađarinnar en endađi tíu sćtum ofar eđa í sćti 24. Hann hlaut 5 vinninga og hćkkar um 17,4 stig. Hann hefur sýnt stórstígar framfarir ađ undanförnu.

Rd.

Bo.

SNo

 

Name

RtgI

RtgN

FED

Club/City

Pts.

Res.

we

w-we

K

rtg+/-

1

2

2

FM

Jensson Einar Hjalti

2301

2288

ISL

Gođinn-Mátar

6.5

s 0

0.08

-0.08

15

-1.20

2

18

49

 

Hannesson Andri Már

0

1131

ISL

TR

4.0

w 1

    

3

22

59

 

Hilmarsson Andri Steinn

0

0

ISL

Hellir

4.5

s ˝

    

4

15

12

 

Baldursson Haraldur

1993

1964

ISL

Víkingaklúbburinn/Ţróttur

5.5

w 1

0.08

0.92

15

13.80

5

12

22

 

Leósson Atli Jóhann

1766

1826

ISL

KR

3.5

s ˝

0.28

0.22

15

3.30

6

13

20

 

Úlfljotsson Jón

1801

1730

ISL

Víkingaklúbburinn/Ţróttur

5.5

w 0

0.24

-0.24

15

-3.60

7

18

42

 

Pálsdóttir Sóley Lind

1374

1452

ISL

TG

5.0

s 1

0.78

0.22

15

3.30

8

11

18

 

Antonsson Atli

1866

1883

ISL

TR

5.5

w 0

0.17

-0.17

15

-2.55

9

17

39

 

Jóhannesson Kristófer Jóel

1434

1373

ISL

Fjölnir

4.0

s 1

0.71

0.29

15

4.35

 

Skákfélag Akureyrar óskar Davíđ Kjartanssyni til hamingju međ titilinn og öllum Skákfélagsmönnunum til hamingju međ góđan árangur og óskar ţeim góđs gengis í komandi átökum.

Myndirnar eru fengngar frá forseta Skáksambandsins og má sjá fleiri á ţessari síđu http://skak.blog.is/album/kornaxmotid_2013/

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband