Skákdagsmótiđ:
Laugardagur, 26. janúar 2013
Óliver Ísak og Jón Kristinn sigruđu
Alls tóku 24 krakkar ţátt í Skákdagsmótinu í dag. Teflt var í tveimur aldursflokkum, ţ.e. börn fćdd 2000 og síđar í yngri flokki og 1999 og fyrr í ţeim eldri.
Úrslit í eldri flokki:Jón Kristinn Ţorgeirsson 5 v.
Andri Freyr Björgvinsson 4
Símon Ţórhallsson 3
Logi Rúnar Jónsson 2
Ađalsteinn Leifsson 1
Benedikt Stefánsson 0
Úrslit í yngri flokki:Óliver Ísak Ólason 7
Tinna Ósk Ompi Rúnarsdóttir 6
Ísak Svavarsson 5
Gunnar Ađalsteinn Arason 4
Guđmundur Aron Guđmundsson 4
Auđunn Elfar Ţórarinsson 3,5
Dagur Smári Sigvaldason 3,5
Ninna Rún Vésteinsdóttir 3,5
Michael Adam Amador 3
Roman Darri Stevensson Bos 3
Alfa Magdalena Jórunnardóttir 3
Gabríel Máni Arason 3
Sunna Dís Sigvaldadóttir 2,5
Gunnar Breki Gíslason 2
Helga Sóley Guđjónsdóttir 2
Kristján Örn Tómasson 2
Stefán Thorbeinsson 2
Fjölmörg verđlaun voru veitt á mótinu. Sigurvegararnir í yngri og eldri flokki hlutu bókaverđlaun frá Eymundsson. Í yngri flokki fengu ţessi verđlaun fyrir bestan árangur á hverju aldursári:
7 ára Stefán Thorbeinsson
8 ára Ísak Svavarsson
9 ára Auđunn Elfar Ţórarinsson
10 ára Óliver Ísak Ólason
11 ára Gunnar Ađalsteinn Arason
12 ára Tinna Ósk Ompi Rúnarsdóttir
Einnig voru veitt nokkur útdráttarverđlaun, m.a. fengu tveir keppendur bókina Viđ skákborđiđ í aldarfjórđung međ 50 skákum afmćlisbarnsins, Friđriks Ólafssonar.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.