Skákdagsmótið 2013 - skemmtilegt barnaskákmót

Í tilefni af Skákdeginum 26. janúar verður haldið skákmót fyrir börn í félagsheimili Skákfélags Akureyrar.

 

Mótið er öllum opið sem kunna mannganginn og eru yngri en 18 ára.

teflt verður í tveimur flokkum, 12 ára og yngri (fædd 2000 og fyrr) og 13 ára og eldri.  Þátttaka er ókeypis.

 

Mótið hefst kl. 13.00 á laugardaginn og stendur í u.þ.b. tvo tíma. 

Félagsheimili Skákfélagsins er í Íþróttahöllinni – gengið inn að vestan.

 

Fjölmörg verðlaun í boði.  Engin þörf að skrá sig  - bara mæta á staðinn!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband