Skákţingiđ:
Föstudagur, 25. janúar 2013
Haraldur enn
Ţađ er ekkert lát á sigurgöngu Haraldar Haraldssonará Skákţingi Akureyrar og stefnir ađ óbreyttu í ađ hann landisínum fyrsta Akureyrarmeistaratitli. Úrslit í fjórđu umferđ sem fram fór í gćrkveldi urđu úrslit ţessi:
Karl Egill-Haraldur 0-1
Símon-Hjörleifur 1/2
Jón Kristinn-Hreinn 1-0
Jakob-Sigurđur 1-0
Rúnar-Andri Freyr 0-1
Ţetta var fjórđa sigurskák Haraldar í röđ og jók hann á forskot sitt ţar sem helsti keppinautur hans, Sigurđur Arnarson, tapađi sinni skák. Andri Freyr Björgvinsson, sem er nćst stigalćgstur keppenda hefur nú skotist upp í annađ sćtiđ međ 3 vinninga, en Sigurđur en ţriđji međ 2,5.
Mótinu verđur fram haldiđ á sunnudaginn, ţegar 5. umferđ verđur tefld. Nánar um úrslit og stöđu á Chess-results
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.