Norđanmenn standa sig vel á Kornaxmótinu
Fimmtudagur, 24. janúar 2013
Ţrír félagar okkar í SA tefla á Kornaxmótinu í Reykjavík. Í gćr lauk 8. og nćst síđustu umferđ mótsins. Í henni tefldu Ţór Valtýsson og Mikael Jóhann Karlsson í beinni útsendingu, tefldu vel og unnu sínar skákir. Í lokaumferđinni mćta ţeir Omar Salama og Davíđ Kjartanssyni sem eru efstir og jafnir fyrir umferđina.
Mikael er 4. á mótinu sem stendur. Hann hefur 6 vinninga og hefur hćkkađ um 16,6 alţjóđleg skákstig fyrir frammistöđuna hingađ til. Í síđustu umferđ lagđi hann stórmeistara kvenna, Lenku Ptácníkovu.
Ţór er í 7. sćti, hefur 5,5 vinninga og hefur hćkkađ um 5,5 skákstig.
Ţriđji félagi okkar er Óskar Long. Hann hefur fjóra vinninga, er í 29. sćti og hefur hćkkađ um 13,1 stig fyrir frammistöđuna. Óskar hefur sýnt miklar framfarir ađ undanförnu og í ţessu móti hefur hann m.a. lagt af velli skákmann sem er 400 skákstigum hćrri.
Nánari upplýsingar má sjá hér http://chess-results.com/tnr89341.aspx
Viđ óskum félögum okkar góđs gengis í lokaumferđinni en ţá verđa Ţór og Mikki í beinni útsendingu og geta skákir ţeirra ráđiđ úrslitum í mótinu.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:28 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.