Skákţing Akureyrar, 2. umferđ:

Rúnar og Haraldur efstir međ fullt hús.

Önnur umferđ skákţingsins var tefld í gćrkveldi. Engin jafnteflisdeyfđ var yfir mönnum og var knúinn fram sigur í öllum skákum. Úrslitin urđu sem hér segir:

Rúnar - Jakob                1-0
Símon - Hreinn               1-0
Hjörleifur - Haraldur         0-1
Karl Egill - Sigurđur A     0-1
Jón Kristinn - Andri         0-1
 
Ţeir Haraldur Haraldsson og Rúnar Ísleifsson hafa unniđ báđar skákir sínar til ţessa og eru ţví efstir. Á hćla ţeim koma ţeir Sigurđur Arnarson og Andri Freyr Björgvinsson međ 1,5 vinning. 
Ţriđja umferđ verđur tefld á sunnudag og ţá eigast ţessir viđ:
Sigurđur-Rúnar
Jakob-Símon
Andri-Karl
Haraldur-Jón Kristinn
Hreinn-Hjörleifur

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband