Oliver áttundi
Sunnudagur, 13. janúar 2013

Í gćr fór fram Íslandsmót barna í skák. Mótiđ var haldiđ í Rimaskóla og mćttu 64 krakkar til leiks, einn fyrir hvern reit á skákborđinu. Viđ Akureyringar áttum einn fulltrúa í mótinu, hinn knáa Oliver Ísak Ólason úr Brekkuskóla. Eins og hans var von og vísa stóđ hann sig vel og endađi í 8. sćti. Skákfélagiđ óskar ţessum efnis pilti til hamingju međ árangurinn.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:29 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.