Skákţingiđ hefst á morgun!

Skákţing Akureyrar hefur veriđ háđ árlega frá árinu 1938, eđa alls í 74. skipti. Nú er 75. mótiđ ađ hefjast og ađ venju munu ţátttakendur berjast um heiđursnafnbótina SKÁKMEISTARI AKUREYRAR sem Hjörleifur Halldórsson ber nú. Allir skákáhugmenn eru velkomnir á mótiđ. Ţegar eru 8 keppendur skráđir:

Andri Freyr Björgvinsson

Haraldur Haraldsson

Hjörleifur Halldórsson

Hreinn Hrafnsson

Jón Kristinn Ţorgeirsson

Rúnar Ísleifsson

Sigurđur Arnarson

Símon Ţórhallsson

Enn er hćgt ađ skrá sig međ tölvupósti á netfangiđ askell@simnet.is, eđa međ ţví ađ mćta á skákstađ í síđasta lagi kl. 12.50 á morgun. Móti hefst kl. 13.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband