TM-mótaröđin hafin!
Fimmtudagur, 10. janúar 2013
Í dag fór fram 1. umferđ ársins í hinni sívinsćlu TM-mótaröđ Skákfélagsins. Keppendur safna vinningum yfir veturinn og er langur vegur framundan. Á ţetta fyrsta mót mćttu 14 skákmenn og börđust drengilega ţótt sumir hafi reynst nokkuđ ryđgađir, sem sást međal annars á ţví ađ í einni skák var bryddađ upp á ţeirri nýbreytni ađ leika hrók upp í borđ og vekja upp drottningu.
Toppbaráttan var hörđ og jöfn allan tíman en svo fór um síđir ađ Áskell Örn marđi sigur međ hálfs vinnings forskoti. Úrslitin réđust ekki fyrr en í síđustu umferđ ţegar Ólafur vann Jón. Röđ keppenda varđ ţessi:
Áskell Örn Kárason | 10,5 |
Jón Kristinn Ţorgeirsson | 10 |
Ólafur Kristjánsson | 10 |
Sigurđur Arnarson | 9,5 |
Smári Ólafsson | 8,5 |
Einar Garđar Hjaltason | 8 |
Sigurđur Eiríksson | 7 |
Haki Jóhannesson | 6 |
Andri Freyr Björgvinsson | 5,5 |
Karl Egill Steingrímsson | 4,5 |
Símon Ţórhallsson | 4 |
Rúnar Ísleifsson | 3 |
Ari Friđfinnsson | 2,5 |
Logi Rúnar Jónsson | 2,5 |
Flokkur: Spil og leikir | Breytt 12.1.2013 kl. 14:25 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.