TM-mótaröđin hefst í kvöld
Fimmtudagur, 10. janúar 2013
Hrađskák er mikiđ iđkuđ hjá Skákfélagi Akureyrar. Flestum er ţađ til ánćgju, ţótt einnig séu til ţeir skákkappar sem kjósa fremur grundađa íhugun hćgari skáka og láta sjaldan sjá sig ţegar hćtta er á klukkubarningi. Á haustmisseri öttu menn kappi í röđ móta sem alls urđu 8 talsins. Ţar kepptust menn viđ ađ safna vinningum og var sá krýndur sigurvegari mótarađarinnar sem fékk ţá flesta úr 7 mótum samanlögđum. Sá sem ţetta afrekađi var ungstirniđ Jón Kristinn Ţorgeirsson eftir harđn slag viđ varaformann félagsins Sigurđ Arnarson lúpínuvin. Ţađ kom fyrir ađ mótaröđin í haust var kennd viđ TM, en ţađ var óvart. Hin eiginlega TM-mótaröđ, kennd viđ Tryggingamistöđina, á sér stađ nú á vormisseri. Stigasöfnun verđur međ svipuđum hćtti og á röđinni nú í haust og er fyrsta mótiđ nú í kvöld. Tefldar verđa fimm mínútna skákir og og megi sá slyngasti og handfljótasti vinna.
Tafliđ hefst kl. 20
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.