Áskell fyrsti fjórđungur ársins

220511 1543(002)Í dag laust eyfirsku skákköppum saman á fyrsta fjórđungsmóti ársins - en ţar hafa menn til umráđa fjórđung stundar til umhugsunar í hverii skák. Nýta menn ţann tíma misvel. Í ţetta sinn gerđu ellefu kappar tilkall til sigursins og fengu til ţess sjö skákir hver. Ţrátt fyrir tap í síđustu umferđ fyrir fjandvini sínum Sveinbirni, tókst Áskatli Erni ađ innbryđa sigur í mótinu, enda tapađi helsti keppinautur hans, sem ber viđurnefniđ Ziggi A, líka sinni skák, fyrir "Kortsnoj norđursins" Karli Agli. Annars var lokaniđurstađan ţessi:

Áskell Örn Kárason   5,5

Sigurđar Arnar- og Eiríkssynir 5

Karl Egill Steingrímsson     4,5

Einar Garđar Hjaltason, Andri Freyr Björgvinsson,

Ari Friđfinnsson og Hjörleifur Halldórsson 3,5

Sveinbjörn Sigurđsson     3

Símon Ţórhallsson og Hrenn Hrafnsson  2,5

Nćst verđur teflt nk. fimmtudag ţegar TM-mótaröđin hefst.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband