Jón Kristinn byrjar áriđ međ stćl!


Í dag fór fram hiđ árlega nýársmót Skákfélags Akureyrar.  9 keppendur mćttu til leiks og tefldu tvćr umferđir, allir viđ alla, međ 5 mín. umhugsunartíma.  Skemmst er frá ţví ađ segja ađ Jón Kristinn Ţorgeirsson sigrađi međ glćsibrag og hlaut 14 vinninga af 16. Nćstir urđu ţeir nafnar Sigurđur Eiríksson og Arnarson međ 12 vinninga hvor. Fjórđi var Sveinbjörn Sigurđsson međ 8,5 vinning en ađrir hlutu fćrri vinninga.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband