Öruggur sigur Hadda Bé
Sunnudagur, 30. desember 2012
Í dag fór fram jólahrađskákmót Skákfélags Akureyrar og mćttu 13 skákmenn til leiks ţrátt fyrir hvimleitt veđur. Halldór Brynjar Halldórsson fór á kostum og sigrađi nokkuđ örugglega. Hann og lagđi alla andstćđinga sína í dag nema Sigurđ Arnarson sem lenti í öđru sćti tveimur vinningum á eftir Hadda Bé. Jón Kristinn Ţorgeirsson og Sigurđur Eiríksson urđu jafnir í 3.-4. sćti og Smári Ólafsson í ţví fimmta. Ţessir keppendur skáru sig nokkuđ úr í vinningafjölda.
Lokastađan varđ eftirfarandi:
Halldór Brynjar 11 vinningar af 12
Ziggi A (Eins og Spice Girls nefndu hann forđum) 9 vinningar
Jón Kristinn og Sigurđur E 8,5 vinningar
Smári Ólafs 8 vinningar
Símon og Einar G 5,5 vinningar
Haki og Sveinbjörn 5 vinningar
Andri Freyr 4 vinningar
Eymundur og Logi 3 vinninga
Ađalsteinn 2 vinningar
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.