Öđlingar gera ţađ gott
Föstudagur, 14. desember 2012
Kl. 12 mínútur yfir 12 ţann 12. 12. 2012 lauk 7. og síđustu umferđ Vetrarmóts öđlinga í Höfuđborg Íslands. Alls voru 29 keppendur í mótinu og áttu skákfélagsmenn 2 ţeirra. Ţađ voru ţeir Gylfi Ţórhallsson (2156) og Ţór Valtýsson (2011). Stóđu ţeir sig báđir međ stakri prýđi og endađi Gylfi efstur viđ ţriđja mann. Ţeir hlutu allir 5,5 vinninga í umferđunum sjö en eftir stigaútreikninga var nýliđanum og Hafnfirđingnum Sverri Erni Björnssyni dćmdur sigur í mótinu. Gylfi sigrađi 5 af sjö andstćđingum sínum, gerđi jafntefli viđ Ţór og tapađi einni skák fyrir sigurvegaranum. Gylfi halar inn 7,1 alţjóđlegu stigi fyrir frammistöđuna.
1 | 3 | 17 | 1762 | ISL | Hellir | 4.0 | s 1 | ||
2 | 3 | 12 | 1929 | ISL | UMSB | 4.0 | w 1 | ||
3 | 2 | 4 | 2154 | ISL | Haukar | 5.5 | s 0 | ||
4 | 4 | 15 | 1872 | ISL | TV | 2.5 | w 1 | ||
5 | 3 | 8 | 2011 | ISL | SA | 4.5 | s ˝ | ||
6 | 3 | 10 | 1959 | ISL | SR | 3.5 | w 1 | ||
7 | 2 | 2 | 2187 | ISL | TR | 4.5 | s 1 |
Ţór fór taplaus í gegnum mótiđ en var nokkuđ friđsamur og sáttfús. Hann sigrađi í 2 skákum og gerđi 5 jafntefli, ţar á međal viđ sigurvegara mótsins. Ţór hlaut 4,5 vinninga og 5,8 alţjóđleg skákstig. Hann endađi í 6. 8. Sćti.
|
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.