Uppskeruhátíđ á sunnudag!

theresaknott_gift.pngSunnudaginn 16. des komum viđ saman í Skákheimilinu og gleđjumst yfir uppskeru haustsins. Allir skákmenn og skákunnendur eru hvattir til ađ mćta!

Viđ byrjum kl. 13 ţegar ţeir Jón Kristinn Ţorgeirsson og Andri Freyr Björgvinsson munu tefla tveggja skáka einvígi um sigurinn á Haustmóti yngri flokka ţar sem ţeir urđu jafnir og efstir. Verđlaunaafhendingin byrjar svo um kl. 13.30.
Ađ henni lokinni verđur bođiđ upp á smáhressingu og aldrei ađ vita nema heppinn gestur fái einhvern jólapakka. Í lokin verđur svo létt taflmennska. M.a.verđur í fyrsta sinn hjá félaginu gerđ tilraun međ fyrirkomulagiđ "hugur og hönd", ţar sem tveir eru saman í liđi.

Veitt verđa verđlaun fyrir eftirfarandi mót í haust :

Startmótiđ

Haustmót yngri flokka, 3 aldursflokkar

Atskákmót Akureyrar

Mótaröđin

15 mín mót sept,okt, nóv og des

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband