Lokamótamótaröđ
Ţriđjudagur, 11. desember 2012
Fimmtudaginn 13. desember ráđast úrslitin í hinni geysivinsćlu Mótaröđ Skákfélags Akureyrar. Hingađ til hafa 23 skákmenn tekiđ ţátt og toppbaráttan stendur á milli Jóns Kristins Ţorgeirssonar og Sigurđar Arnarsonar. Jón hefur eins og hálfs vinnings forskot. Í ţriđja sćti er Sigurđur Eiríksson en Áskell Örn Kárason gćti náđ honum ef sveiflur verđa miklar. Búist er viđ fjölmenni á stađnum en herlegheitin byrja kl. 20.00.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.