Forgjöf međ ofanígjöf
Sunnudagur, 9. desember 2012
Venju fremur var góđmennt á sunnudagsmóti Skákfélagsins ađ ţessu sinni. Sex heiđursmenn mćttu til leiks í forgjafar móti og var ţar ekkert gefiđ eftir. Á klukkum sem stilltar voru sérstaklega fyrir ţessar viđureignir sáust einkum tímamörkin 7-7, 8-6, 9-5 og 11-3! Samanlagđur tími var sumsé 14 mínútur en skiptist misjafnlega eftir meintum styrkleika ţátttakenda. Heiđursfélaginn Karl Egill byrjađi öđrum betur í ţetta sinn og vann ţrjár fyrstu en slakađi á eftir ţađ og leyfđi andstćđingum sínum ađ fá stig.
Alls voru sumsé tefldar fimm umferđir í sex manna móti og ţegar upp var stađiđ mátti lesa ţetta af tölfunni:
Áskell Örn Kárason 3,5
Karl Egill Steingrímsson 3
Sigurđur Eiríksson
Sigurđur Arnarson
Haki Jóhannesson 2.5
Einar Garđar Hjaltason 1
Ţannig fór um sjóferđ ţá
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.