Forgjafarmót á sunnudag
Föstudagur, 7. desember 2012
Enn bryddum viđ Skákfélagsmenn upp á nýjungum og vonum í hjarta okkar ađ ţađ veki áhuga ţeirra sem hafa gaman af manntafli.
Nú á sunnudag verđur efnt til forgjafarmóts međ ţeim hćtti ađ forgjöfin gefst á klukkunni (áhald sem var samviskusamlega kynnt hér fyrir nokkrum fćrslum).
Ađferđin er ţessi:
Samanlagđur umhugsunartími er 14 mínútur, sem ţýđir ađ báđir hafa 7 mínútur ef ţeir eru jafnsettir, en eftir ţví sem stigamunur eykst er umhugsunartímanum breytt ţeim í hag sem er stigalćgri. Svona verđur ţetta gert:
Stigamunur Tímaskipting í mínútum
0-150 7-7
151-300 8-6
301-450 9-5
451-600 10-4
601 og meiri munur 11-3
Stuđst verđur viđ íslenski skákstig og reiknast stigalausir međ 1500 stig, ef ţeir mćta. Menn eru beđnir um ađ brýna kuta sína hóflega og mćta tímanlega. Helst er búist viđ ađ 7 umferđir verđi tefldar, ef ţćr verđa fleiri ná ţćr í mesta lagi 9. Í ţađ minnsta vonumst viđ eftir ađ fá sem flesta og nú fá hinir stigalćgri einstćtt tćkifćri til ađ klekkja á hinum skelfilegu stigamönnum í röđum félagsins.
Viđ hefjum leik kl. 13 á sunnudag og ađgangseyrir er ađ venju kr. 500.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:59 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.