Félagsfundur međ drottningu og hrók. Léttur mađur á stađnum

Eins og sjá má á síđustu fćrslu mun einkavinur Skyrgáms frćđa okkur um afbrigđileg mannakaup nú á fimmtudagskvöldiđ og má segja ađ ţar sé léttur mađur á léttum stađ. Áđur en fyrirlestur hans hefst stendur til ađ fjalla stuttlega međ fundarmönnum um útlit fyrir vorumferđir Íslandsmóts Skákfélaga, m.a. um ţađ hversu mikilli ađstođ útlendra meistara viđ eigum ađ sćkjast eftir. Eru ţeir sem vilja hafa áhrif á ţau mál hvattir ákaflega til ađ mćta.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband