Drottning fyrir hrók og léttan mann

Fimmtudaginn 6. desember verđur fyrirlestur í bođi Skyrgáms í félagsađstöđu Skákfélagsins kl. 20.00. Einkavinur Skyrgáms mun ţar fjalla um stöđur ţar sem drottning er látin af hendi fyrir hrók og léttan mann. Almennt teljast ţađ ekki nćgar bćtur en margir gera ţetta ţó sjálfviljugir. Ýmist er ţetta gert til ađ bjarga sér úr klípu eđa fyrir einhvern stöđulegan ávinning eđa frumkvćđi. Ekki verđa skođađar stöđur ţar sem mátssókn kemur í kjölfariđ heldur einhver annar ávinningur. Fariđ verđur yfir skákir nokkurra snillinga og reynt ađ varpa ljósi á hvenćr ţetta er réttlćtanlegt og hvađ ber ađ varast. Skođađ er hvernig best er ađ tefla svona stöđur út frá sjónarhóli beggja ađila.

Fyrirlesari kvöldsins og Skyrgámur eru kunningjar frá ţví ađ ţeim síđarnefnda tókst ađ koma áhuga á kartöflurćkt í hausinn á ţeim fyrrnefnda međ ţví ađ gefa honum útsćđi á ungaaldri. Síđan hafa ţeir haldiđ nokkuđ góđu sambandi og ţegar fyrirlesarinn bjó austur í Skriđdal tók hann m.a. ađ sér ađ passa hreindýr Skyrgáms. Ađ auki eru ţeir nokkuđ líkir í vextinum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband