15 mínútna mót

JóliÍ dag, sunnudag kl. 13, stendur félagiđ fyrir 15 mínútna móti í félagsheimili sínu.

15 mínútna mót merkir ađ hver keppandi hefur 15 mínútur til ađ ljúka hverri skák. Takist ţađ ekki telst viđkomandi skák töpuđ. Til ađ ganga úr skugga um ţetta verđa notađar sérstakar klukkur sem kallast skákklukkur og inniheldur 5 ká. Skákklukkur eru í raun sambyggđar klukkur, tvćr og tvćr í hverri. Ţegar skákmađur hefur leikiđ manni á skákborđinu styđur hann á sérstakan takka, typpi eđa hnapp á klukkunni sem ţá hćttir ađ ganga hjá viđkomandi skákmanni en gengur í stađinn hjá andstćđingnum ţar til hann hefur lokiđ sínum leik og stutt á annan hnapp, sín megin á sambyggđu skákklukkunni.  Ţannig er hćgt, međ nokkurri nákvćmni, ađ mćla ţann tíma sem hvor skákmađur notar í skákina. Ef vel tekst til verđa ţessar svokölluđu skákklukkur notađar aftur síđar og ţá e.t.v. međ öđrum tímamörkum.

 Vćntanlegir skákfundarmenn eru vinsamlegast beđnir um ađ tefla almennilega og spara vatniđ.

 Kv. Jóli


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband