Spennan eykst á toppnum
Fimmtudagur, 29. nóvember 2012
Í kvöld lauk 6. og nćstsíđustu umferđinni í Mótaröđ Skákfélags Akureyrar. 14 kappar mćttu til leiks og börđust drengilega á svörtum reitum og hvítum. Eftir umferđina munar ađeins 1,5 vinningum á fyrsta og öđru sćti.
Ađ venju voru tefldar hrađskákir, allir viđ alla eđa 13 umferđir í ţađ heila. Leikar fóru svo ađ Sigurđur Arnarson varđ efstur međ 13 vinninga af 14 mögulegum. Hann tapađi ađeins fyrir Jóni Kristni sem heldur toppsćtinu í heildarkeppninni. Annar í kvöld varđ Áskell Örn hálfum vinningi á eftir Sigurđi og í ţriđja sćti varđ Jón međ 10 vinninga. Árangur einstakra keppenda má sjá hér ađ neđan.
Sigurđur A. 13 vinningar
Áskell 12,5
Jón Kristinn 10
Sigurđur E. 9
Smári 8
Sveinbjörn 7
Símon 6,5
Einar Garđar 6
Haki 5,5
Ari 5
Karl 4
Hreinn 3
Logi 3
Bragi 0,5
Alls hafa 24 keppendur tekiđ ţátt í vetur og heildarstađa efstu manna er ţessi
Jón Kristinn 61 vinningur
Sigurđur Arnarson 59.5
Sigurđur Eiríksson 46,5
Áskell Örn Kárason 40
Smári Ólafsson 36,5
Sveinbjörn Sigurđsson 35
Einar Garđar Hjaltason 33,5
Haki Jóhannesson 31
Ólafur Kristjánsson 31
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.