Áskell og Tómas međ fullt hús á Atskákmóti Akureyrar
Ţriđjudagur, 20. nóvember 2012
Atskákmót Akureyrar hófst s.l. sunnudag. Var mótiđ sett međ trumbuslćtti, lúđraţyti og svuntuţeytingi svo eftir var tekiđ um gjörvallt landiđ.
Til leiks voru mćttir átta af jólasveinunum 13. Má ţar helsta nefna Lagakrćki, Snjóskefil, Diskasleiki, Ţvađurgaur og Mysugám. Sveinarnir röđuđu sér í hring og tóku nokkur spor á taflborđunum.
Dansinum verđur framhaldiđ n.k. fimmtudag kl. 20, en ennţá er óljóst um hver ber sigur úr býtum, enda vandi um slíkt ađ spá.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:39 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.