Haustmót yngri flokka - Sprett-inn mótiđ:
Laugardagur, 17. nóvember 2012
Jón Kristinn og Andri efstir
Alls mćttu 13 keppendur til leiks og tefldu um titla í ţremur aldursflokkum. Flokkarnir eru 11 ára og yngri, 13 ára og yngri og 15 ára og yngri. Heildarúrslit urđu ţessi:
f.ár | vinn | stig | |
Jón Kristinn Ţorgeirsson | 1999 | 6,5 | 23,5 |
Andri Freyr Björgvinsson | 1997 | 6,5 | 23 |
Ađalsteinn Leifsson | 1998 | 5 | |
Oliver Ísak Ólason | 2002 | 4 | 24,5 |
Tinna Ósk Rúnarsdóttir | 2000 | 4 | 24 |
Tumi Einarsson | 2002 | 4 | 19,5 |
Guđbjartur Daníelsson | 2002 | 3,5 | |
Benedikt Stefánsson | 1999 | 3 | 25 |
Hafdís Haukdal Níelsdóttir | 2001 | 3 | 22 |
Kjartan Arnar Guđmundsson | 2001 | 3 | 19 |
Ísak Svavarsson | 2004 | 3 | 17,5 |
Kári Ţór Barry | 2003 | 2 | |
Gabríel Máni Arason | 2004 | 1,5 |
Úrslit í einstökum flokkum eru ţau ađ í flokki 11 ára og yngri sigrađi Oliver Ísak, annar varđ Tumi og Guđbjartur í ţriđja sćti. Í flokki 13 ára og yngri sigrađi Jón Kristinn; nćstu honum kom Oliver og Tinna varđ í ţriđja sćti. Í flokki 15 ára og yngri urđu ţeir Jón Kristinn og Andri efstir og Ađalsteinn í ţriđja sćti. Ţeir munu tefla einvígi um tiltilinn og sigurinn í mótinu.
Góđur rómur var gerđur ađ pizzunum frá Sprett-inn sem keppendur og ađstođamenn ţeirra gćddu sér á fyrir síđustu umferđ. Allir fóru saddir heim.
Verđlaunafhending og úrslitaeinvígi verđa auglýst síđar.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.