Sprett-inn mótiđ á laugardag

IMG 7416Á morgun. laugardag verđur haustmót yngri flokka SA háđ í Skákheimilinu. Ţangađ eru allir fćddir 1997 og síđar bođnir velkomnir. Teflt verđur í um meistaratitil skákfélagsins í unglingaflokki. Nánar sundurgreint eru ađ auki 3 titlar í bođi:

Í flokki 11 ára og yngri (fćdd 2001 og síđar)

Í flokki 12-13 ára (fćdd 1999 og 2000)

í flokki 14-15 ára (fćdd 1997 og 1998)

Ađ líkindum verđa tefldar 7 umferđir međ 15 mín. umhugsunartíma. Mótshaldari áskilur sé ţó rétt til ađ breyta fjölda umferđa og umhugsunartíma lítillega ef ţađ hentar betur ţegar fjöldi keppenda liggur fyrir.

Hit er ţó víst ađ áđur en síđasta umferđ hefst verđa bornar á borđ pizzur í bođi Spretts-inn, sem löngum hefur veriđ okkur skákmönnum innan handar í pizzumálum. Svaladrykkur býđst međ pizzunum og herma heimildir okkar ađ ţćr verđi óvenju ljúffengar ađ ţessu sinni.

Ţátttaka er međ öllu ókeypis og hefst mótiđ kl. 13 laugadaginn 17. nóvember


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband