Jón Íslandsmeistari eykur forskotiđ
Fimmtudagur, 15. nóvember 2012
6. umferđ hinnar geysivinsćlu TM-mótarađar fór fram í kvöld og lauk međ ţví ađ Jón Kristinn Ţorgeirsson og Áskell Örn Kárason urđu jafnir og efstir međ 10 vinninga af 11 mögulegum. Ţar međ jók hinn nýkrýndi Íslandsmeistari, Jón Kristinn, forskot sitt í mótaröđinni og er nú međ 3,5 vinninga forskot á Sigurđ Arnarson, sem endađi ţriđji í kvöld. Úrslit dagsins urđu ţessi
1-2. Jón og Áskell 10 vinningar
3. Sigurđur Arnarson 8 vinningar
4.-5. Sigurđur Eiríksson og Andri Freyr 7 vinningar
6. Sveinbjörn Sigurđsson 6 vinningar
7. Haki Jóhannesson 5 vinningar
8. Einar Garđar 4 vinningar
9. Símon Ţórhallsson 3 vinningar
10.-11. Logi Rúnar Jónsson og Bragi Pálmason 2 vinninga
12. Atli benediktsson 1 vinningur
Stađa efstu manna í heildarkeppninni er eftirfarandi:
Jón Kristinn Ţorgeirsson 51
Sigurđur Arnarson 47,5
Sigurđur Eiríksson 37,5
Ólafur Kristjánsson 31
Smári Ólafsson 28,5
Áskell Örn Kárason 28,5
Sveinbjörn Sigurđsson 28
Einar Garđar Hjaltason 27,5
Andri Freyr Björgvinsson 26
Haki Jóhannesson 25,5
Rúnar Ísleifsson 19,5
Símon Ţórhallsson 18,5
Tómas Veigar Sigurđarson 13
Ţór Valtýsson 12,5
Logi Rúnar Jónsson 11
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.