Mótaröđin enn!
Ţriđjudagur, 13. nóvember 2012
Viđ minnum á hina óstjórnlega vinsćlu mótaröđ Skákfélagsins sem enn og aftur mun fara fram nk. fimmtudagskvöld kl. 20.00.
Flestir spá ţví ađ engin leiđ sé ađ spá um úrslitin, en ţeir vopnabrćđur Sigarn og Jónkr er af sumum nefndir til sögunnar sem líklegir sigurvegarar..
Svo verđur blásiđ til haustmóts barna- og unglinga á laugardag og svo kveđjum viđ ofurglćsilega skákhelgi međ fyrrihluta atskákmóts Akureyrar á sunnudaginn kl. 13. Eins og venjulega eru allir ţeir velkomnir til leiks sem náđ hafa ađ öngla saman fyrir 500 kr. borđgjaldi.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt 14.11.2012 kl. 06:58 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.