15 mín. mót
Laugardagur, 10. nóvember 2012
Á morgun, sunnudag, kl. 13 verđur haldiđ 15 mínútna mót hjá Skákfélaginu. Viđbúiđ er ađ mótiđ taki nokkuđ lengri tíma en fjórđung úr klukkustund ţótt um kortermót sé ađ rćđa. Hvernig á ţví stendur verđur ekki upplýst fyrr en á mótstađ. Rétt er ţó ađ geta ţess ađ 15 mínútur eru ađeins 1/96 úr sólarhring.
Allir áhugamenn um skáklist og/eđa tímaeiningar eru velkomnir.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.