Fimmtudagsfyrirlestur
Mánudagur, 5. nóvember 2012
Á fimmtudaginn verđur opiđ hús hjá Skákfélaginu. Ađ ţessu sinni mun Sigurđur Arnarson fara yfir nokkur lćrdómsrík hróksendatöfl og skođa í leiđinni fáein atriđi sem hafa ber í huga. Samkvćmt venju munu áhorfendur koma međ athugasemdir eftir ţörfum.
Hróksendatöflin eru algengustu endatöflin sem upp koma í skák. Ţađ er eđlilegt ţegar haft er í huga ađ hrókarnir eru fjarri öllum átökum í flestum byrjunum og gjarnan ađ baki víglínunnar lengi framan af hverri skák. Ţví eru ţeir oft seinir ađ blanda sér í baráttuna og ţví er algengt ađ ţeim sé síđast skipt upp. Ađ sumra dómi eru hróksendatöflin einna erfiđust endatafla en í ţeim skiptir ţolinmćđi og virkni einna mestu máli.
Fyrirlesturinn hefst kl. 20.00 og verđur heitt á könnunni.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.