Friðrik-Larsen á sunnudag

Að venju verður glingrað vð manntafl í Skákheimilinu sunnudaginn 4. nóvember. Auglýst er skylduleikjamót og munu þátttakendur fá tækifæri til að spreyta sig á stöðum úr fjömörgum viðureignum þeirra vopnabæðra Friðriks Ólafssonar og Bents Larsen. Tefldar verða 7 umferðir og umhugsunartíminn með fremur nýstárlegu sniði: 5-3.

Taflið hefst kl. 13 og að venju kaffi á könnunni á afar góðu verði.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband