TM-mótaröđin

Í kvöld fór fram 5. umferđ TM-mótarađarinnar. Ađeins sex keppendur tóku ţátt sem er heldur fćrra en áđur og verđur ađ teljast líklegt ađ veđriđ eigi ţar einhvern hlut ađ máli. Tefld var tvöföld umferđ og úrslit urđu ţau ađ nýkrýndur hrađskákmeistari Skákfélagsins, Áskell Örn Kárason, varđ efstur međ 8,5 vinning. Hann hlaut ˝ vinning úr fyrstu tveimur skákunum og vann síđan átta í röđ. Smári Ólafsson varđ annar međ 6,5 vinninga og síđan komu ţrír keppendur međ 4 vinninga og einn međ 2 vinninga.

Í heildarkeppninni er talinn besti árangur í öllum mótum nema einu og er stađa ţeirra sem hlotiđ hafa á annan tug vinninga eđa fleiri eftirfarandi..

Jón Kristinn Ţorgeirsson

41

Sigurđur Arnarson

 

39,5

Ólafur Kristjánsson

 

31

Sigurđur Eiríksson

 

30,5

Smári Ólafsson

 

28,5

Einar Garđar Hjaltason

23,5

Sveinbjörn Sigurđsson

22

Haki Jóhannesson

 

20,5

Rúnar Ísleifsson

 

19,5

Andri Freyr Björgvinsson

19

Áskell Örn Kárason

 

18,5

Símon Ţórhallsson

 

15,5

Tómas Veigar Sigurđarson

13

Ţór Valtýsson

  

12,5


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband