Tómas Veigar sigrađi á 15 mínútna móti međ 15 mínútna umhugsunartíma
Mánudagur, 29. október 2012
Í gćr fór fram eitt af hinum vel ţekktu 15 mínútna mótum SA. Ađ ţessu sinni ákvađ lýđrćđiđ ađ notast viđ 15 mínútna umhugsunartíma, ađallega til tilbreytingar.
Mótiđ var gríđarlega vel skipađ góđum mönnum og fóru leikar sem hér segir;
1. Tómas Veigar Sigurđarson 4 v
2. Sigurđur Eiríksson 3,5
3. Karl Egill Steingrímsson 3
4. Símon Ţórhallsson 2,5
5.-6. Atli Benediktsson og Benedikt Bragi Pálmason 1
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.