15 mínútna mót á sunnudag
Laugardagur, 27. október 2012
Ađ venju er eitthvađ viđ ađ vera í Skákheimilinu á sunnudögum. Viđ hefjum tafliđ kl. 13. Eins og nafniđ bendir til verđa (ađ öllum líkindum) tefldar skákir međ 15 mínútna umhugsunartíma á mann. Ađ öllum líkindum verđa sömuleiđis skákirnar alls 7. Ţađ stefnir sumsé í spennandi mót.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.