Áskell hrađskákmeistari SA
Sunnudagur, 21. október 2012
Hausthrađskákmótiđ var háđ í dag. Keppendur voru alls 13 og glímdu af lipurđ og festu á hinum 64 reitum skákborđsins í tćpa 3 tíma. Gćfan reyndist meistara síđustu tveggja ára heldru hliđholl og náđi hann ađ vinna allar skákir sínar nema eina. Ţessir stóđu sig best:
Áskell Örn Kárason 11,5
Jón Kristinn Ţorgeirsson 9
Ólafur Kristjánsson 8,5
Sigurđur Eiríksson 8
Smári Ólafsson 7,5
Tómas Veigar Sigurđarson og
Einar Garđar Hjaltason 7
Ađrir minna.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.