Ólafur međ sigur
Fimmtudagur, 18. október 2012
4. umferđ TM-mótarađarinnar lauk í kvöld ţegar 14 skákmenn öttu kappi í hrađskák. Spennan var mikil allt mótiđ en svo fór ađ lokum ađ Ólafur Kristjánsson bar sigur úr býtum međ 10,5 vinninga af 13 mögulegum. Fast á hćla honum komu Sigurđur Arnarson og Áskell Örn Kárason međ 10 vinninga en ţetta var fyrsta TM-mót Áskels í vetur. Fjórđi var Jón Kristinn Ţorgeirsson međ 8,5 vinninga en ţađ dugar honum til ađ halda efsta sćtinu í heildarkeppninni. Forskot hans er nú einn vinningur á Sigurđ og 1,5 á Ólaf.
Sá sigrar ađ lokum sem hefur flesta vinninga og er einu móti sleppt hjá hverjum og einum í ţeim reikningi.
Vinningafjölda keppenda í kvöld má sjá hér ađ neđan svo og heildarstöđuna.
Hausthrađskák Skákfélagsins fer fram á sunnudag og hefst kl. 13. Ađ ţví loknu fer fram verđlaunaafhending fyrir haustmótiđ í kappskák sem lauk fyrir skemmstu.
Nafn | 28.10.2012 | Samtals | Best 3 mót af 4 | ||
Jón Kristinn Ţorgeirsson | 8,5 | 41 | 32,5 | ||
Sigurđur Arnarson | 10 | 39,5 | 31,5 | ||
Ólafur Kristjánsson | 10,5 | 31 | 31 | ||
Sigurđur Eiríksson | 7 | 30,5 | 24,5 | ||
Smári Ólafsson | 7 | 22 | 22 | ||
Einar Garđar Hjaltason | 5,5 | 23,5 | 20 | ||
Andri Freyr Björgvinsson | 6,5 | 19 | 19 | ||
Sveinbjörn Sigurđsson | 7 | 20,5 | 18 | ||
Haki Jóhannesson | 4,5 | 20,5 | 16 | ||
Rúnar Ísleifsson | 4 | 19,5 | 15,5 | ||
Tómas Veigar Sigurđarson | 13 | 13 | |||
Ţór Valtýsson | 12,5 | 12,5 | |||
Símon Ţórhallsson | 5 | 15,5 | 12,5 | ||
Áskell Örn Kárason | 10 | 10 | 10 | ||
Karl Steingrímsson | 8 | 8 | |||
Logi Rúnar Jónsson | 3,5 | 6,5 | 6,5 | ||
Haraldur Haraldsson | 5 | 5 | |||
Ari Friđfinnsson | 1,5 | 4,5 | 4,5 | ||
Jón Magnússon | 1 | 1 | |||
Hjörtur Snćr Jónsson | 0,5 | 0,5 |
Flokkur: Spil og leikir | Breytt 19.10.2012 kl. 08:06 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.