Haustmót SA - Arionbankamótiđ

Tómas efstur fyrir síđustu umferđ

Tómas Veigar SigurđarsonEftir sigur í 5. og 6. umferđ er Tómas Veigar nú orđinn efstur í afar jöfnu móti. Hann hefur 4.5 vinning eftir sex skákir en ţeir nafnar Sigurđar A og E koma nćstir ásamt Smára Ólafssyni međ 4 vinninga. Rúnar Ísleifsson, sem átt hefur mjög gott mót er svo fimmti međ 3.5 vinning. Sigurinn á mótinu er ţó engan veginn öruggur hjá Tómasi, sem ţarf í síđstu umferđ ađ kljást viđ altmeister Sveinbjörn Sigurđsson sem er í hörkuformi ţessa dagana. Tómasar bíđur ţví erfitt verkefni. Raunar leit um tíma út fyrir ađ viđ fengjum alvöru feđgaslag um sigurinn á mótinu ţví Sigurđur fađir hans átti gerunniđ gegn nafna sínum Arnarsyni í dag en féll í einfalda pattgildru og varđ ađ sćtta sig viđ skiptan hlut. Tómas sonar hans var ţví fraćlli í 6. umferđ ađ hann lék af sér manni gegn Rúnari sem sá sitt óvćnna og féll á tíma!

Úrslit og pörun má annars sjá nánar hér. Lokaumferđin verđur tefld á morgun og hefst kl. 13.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband