Fyrsti fyrirlesturinn á fimmtudagskvöld

Nú eru ađ hefjast á ný hinir margrómuđu fyrirlestrar í Skákheimilinu. Í ţetta sinn mun Áskell Örn Kárason segja frá ólympíuskákmótinu í Manila 1992 og ţátttöku íslensku sveitarinnar ţar.  Mótiđ í Manila komst á spjöld sögunnar sem eitt glćsilegasta ólympíumót allra tíma og árangur okkar Íslendinga var einn sá besti sem náđst hefur, eđa 6. sćtiđ. Áskell var á stađnum sem farastjóri Íslendinganna og kann frá mörgu ađ segja.

Um helgina verđa svo ţrjár síđustu umferđir haustmótsins leiknar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband