Suđurferđ á föstudag

Um nćstu helgi er komiđ ađ hinu margrómađa Íslandsmóti skákfélaga se enn  gengur reyndar í máli manna undir gamla heitinu DEILDAKEPPNINN eđa bara DEILDÓ. Vegna ótrúlegra forfalla ađ unadnförnu verđum viđ Skákfélagsmenn ađ láta okkur nćgja ađ senda 3 sveitir til keppni í ţetta sinn. Viđ viljum minna ţá sem eru ađ fara suđur ađ mćta til skrafs og ráđagerđa í skákheimiliđ kl. 19.45 á morgun (korteri fyrir mótaröđ).
Svo verđur fariđ af stađ frá sama stađ á föstudag kl. 12 stundvíslega. Komiđ aftuu ym 8-leytiđ á sunnudagskvöld.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband