Forystusauđirnir töpuđu.
Sunnudagur, 30. september 2012
Tómas og Smári, sem voru efstir og jafnir eftir 3 umferđir á haustmótinu, töpuđu báđir sínum skákum, međan félagar ţeirra í 3-5. sćti unnu allir. Ţví eru ţeir Sigurđar báđir og Rúnar Ísleifsson nú jafnir í efsta sćti međ 3 vinningar af 4.
Úrslitin í dag:
Sigurđur A - Tómas 1-0
Smári - Rúnar 0-1
Sigurđur E - Hreinn 1-0
Ólafur - Símon 1-0
Einar Garđar - Jón Kr 1-0
Sveinbjörn-Andri 1-0
sjá nánar hér
Nú verđur gert hlé á mótinu um hríđ og hefst 5. umferđ laugardaginn 13. október hl. 13.00
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.