Haustmót SA - Arionbankamótiđ

Spennan eykst í  Haustmóti Skákfélagsins sem nú kallast Arionbankamótiđ. Fyrir 4. umferđ, sem fram fór í dag, voru Tómas Veigar og Smári Ólafsson efstir og jafnir. Ţeir töpuđu báđir sínum viđureignum i dag. Smári fyrir Rúnari Ísleifssyni en Tómas mćtti ekki gegn Sigurđi Arnarsyni. Stađan er nú sú ađ Sigurđur og Rúnar eru efstir og jafnir međ ţrjá vinninga, ásamt Sigurđi Eiríkssyni, sem í dag vann sannfćrandi  sigur á Hreini Hrafnssyni.  Ţrír skákmenn fylgja forystusauđunum eftir međ hálfum vinningi minna. Ađ öđrum skákum er ţađ ađ frétta ađ Ólafur vann Símon, Sveinbjörn lagđi Andra Frey og  Einar Garđar sigrađi Jón Kristinn.

Stađan eftir 4 umferđir

Sigurđur Eiríksson, Sigurđur Arnarson og Rúnar Ísleifsson 3 vinningar

Ólafur Kristjánsson, Smári Ólafsson og Tómas Veigar Sigurđarson 2,5 vinningar

Einar Garđar Hjaltason og Sveinbjörn Sigurđsson 2 vinningar

Hreinn Hrafnsson 1,5 vinningar

Símon Ţórhallsson og Jón Kristinn Ţorgeirsson 1 vinningur

Andri Freyr Björgvinsson 0 vinningar.

 

Pörun nćstu umferđar má sjá á http://chess-results.com/tnr81882.aspx?art=2&rd=5&lan=1


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband