Haustmót SA - Arionbankamótiđ

Tómas og Smári efstir

Mótiđ hófst í gćrkveldi međ tveimur umferđum ţar sem tefldar voru atskákir. Eftir ţćr voru ţeir Smári Ólafsson og Tómas Veigar Sigurđarson efstir međ fullt hús. Ţeir áttust svo viđ í 3. umferđinni í dag og lauk skák ţeirra međ jafntefli. Úrslit í öđrum skákum urđu ţessi:

Sigurđur Arnason-Ólafur Kristjánsson          1-0

Jón Kristinn Ţorgeirsson-Sigurđur Eiríksson  0-1

Rúnar Ísleifsson-Sveinbjörn Sigurđsson       1-0

Hreinn Hrafnsson-Einar Garđar Hjaltason     1-0

Andri Freyr Björgvinsson-Símon Ţórhallsson 0-1

Ţeir Smári og Tómas eru ţví enn efstir og jafnir međ 2,5 vinning, en Sigurđarnir tveir og Rúnar koma nćstir međ 2 vinninga. 4. umferđ hefst á morgun og eigast ţá m.a. viđ Sigurđur A og Tómas og Smári og Rúnar. Umferđin hefst kl. 13. 

Chess-Results


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband