Ađalfundur og haustmót
Ţriđjudagur, 25. september 2012
Viđ minnum á ađalfund félagsins nú á fimmtudagskvöldiđ 27. september. Skorađ er á félagsmenn ađ mćta enda fundurinn ćđsta stjórnvald félagsins.
Svo minnum viđ á haustmótiđ sem hefst á föstudagskvöld. Skráningarform hér á síđunni.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.